BÓKA HÉR

Jólahlaðborð 2017

17., 18., 24. og 25  nóvember 

1., 2., 8. og 9. desember 

Jólahlaðborð 8.500 kr.

Tilboð á mat og gistingu ásamt morgunverðarhlaðborði 14.000 kr. á mann

Matseðill 2017

Ráðstefnur og Fundir

á Hótel Eldhestum

Umhverfisvæn

Hótel Eldhestar var fyrsta gistiþjónustan á Íslandi sem öðlaðist norræna umhverfismerkið Norræna svaninn. Bæði hótelbyggingin og allur daglegur rekstur fyrirtækisins fylgja reglum og stöðlum svansins.

Innblástur

Við drögum okkar innblástur frá litum og efni úr náttúrunni og einnig úr menningunni. Ósvikið handverk og gömul hefð voru innblástur fyrir hönnun húsanna, sem voru einnig byggð með vistvænum hætti.

Tileinkun

Við höfum tileinkað hótelinu okkar íslenska hestinn – okkar þarfasta þjóni síðustu alda . Á veggjum hótelsins má finna gamlar myndir og texta af hestum sem minna okkur á mikilvægi þeirra í gegnum tíðina.